Stjórn & starfsfólk

Á aðalfundi Golfklúbbsins Odds sem haldinn var á Urriðavelli þriðjudaginn 6. desember 2022 var stjórn þannig kosin:
Kári H. Sölmundarson endurkjörin formaður stjórnar, Berglind Rut Hilmarsdóttir kjörin til tveggja ára, ný inn í stjórn kom til tveggja ára Giovanna Steinvör Cuda, Kosinn til eins árs var Jón S. Garðarsson sem kom inn í aðalstjórn þá fyrir Ægi Vopna Ármannsson sem lét af störfum í stjórn GO.  Fyrir í stjórninni sátu áfram til eins árs Auðunn Örn Gylfason og tveir varamenn voru kjörnir skv. nýbreyttum lögum klúbbsins og þar fengu kosningu Guðrún Símonardóttir og Páll Þórir Pálsson.

Stjórn Odds 2023 var því þannig skipuð á starfsárinu:
Kári H. Sölmundarson formaður
Berglind Rut Hilmarsdóttir
Giovanna Steinvör Cuda
Auðunn Örn Gylfason
Jón S. Garðarsson
Guðrún Símonardóttir, varamaður
Páll Þórir Pálsson, varamaður

Endurskoðendur ársreiknings:
Davíð Einarsson og Ásbjörn Björnsson, til vara Jónas Gestur Jónasson.

Á starfsárinu voru haldnir 11 formlegir stjórnarfundir, auk fjölmargra nefndafunda og annarra vinnufunda.

Heilsárstarfsmenn:

Framkvæmdastjóri: Þorvaldur Þorsteinsson.
Skrifstofu og markaðsstjóri: Svavar Geir Svavarsson
Íþróttastjóri: Hrafnhildur Guðjónsdóttir
Vallarstjóri: Tryggvi Ölver Gunnarsson.
Aðstoðarvallarstjóri: Kristinn S. Jónsson
Vélamaður: Þorbjörn Ingi Steinsson

Starfsmenn í hlutastarfi:

Eftirlitsmaður, ræsir og vallaraðstoð:
Baldur H. Hólmsteinsson

Starfsfólk í afgreiðslu og golfvöruverslun
Valdimar Lárus Júlíusson
Axel Óli Sigurjónsson
Ottó Axel Bjartmarz

Aðrir Vallarstarfsmenn eða sumarstarfsmenn með tímabundna ráðningu voru 13 talsins
Grzegorz Buszkiewicz
Lukasz Kania
Tomasz Cyrson
Patryk Waktor
Aron Smári Sæmundsson
Eiður Baldvin Baldvinsson
Birkir Björn Reynisson
Gísli Stefánsson
Halldór Snær Lárusson
Jón Hugi Gunnarsson
Kristján Daði Runólfsson
Kristján Helgi Tómasson
Kristján Ólafsson
Lárus Björnsson
Stefán Breki Brynjólfsson
Valtýr Páll Stefánsson
Þorbjörn Ingi Steinsson
Þorsteinn Karl Arnarsson

Golfkennsla: Golf Akademía Odds
PGA kennarar akademíunar eru Phill A. Hunter og Rögnvaldur Magnússon

Þjónustusamningar:
IAMICELAND:  Veitingar og veisluþjónusta ásamt ræstingum.
Umsjónarmenn veitingasölu, Axel Óskarsson, Katrín Ósk Aldan og Jóhann Jónsson

Nefndir:

Vallarnefnd
Tryggvi Ölver Gunnarsson
Þorvaldur Þorsteinsson

Afreks- barna og unglinganefnd
Hrafnhildur Guðjónsdóttir, formaður, hrafnhildur@oddur.is
Anna S. Ásgeirsdóttir
Auðunn Örn Gylfason
Giovanna Steinvör Cuda
Páll Þ. Pálsson

Kvennanefnd
Halla Bjarnadóttir, formaður
Árný Davíðsdóttir
Edda Kristín Reynis
Guðbjörg Eiríksdóttir
Helen Nilsen Guðjónsdóttir
Ingibjörg Baldursdóttir
Salvör Kristín Héðinsdóttir
Sigurlaug Jónsdóttir

Mótanefnd
Laufey Sigurðardóttir, formaður, laufeysig@gmail.com
Óskar Ingi Bjarnason
Skúli Ágúst Arnarson
Ægir Vopni Ármannsson
Sigríður Björnsdóttir Birnir
Bjarki Sigurðsson
Halldór Einir Smárason

Félagsnefnd
Ari Þórðarson, formaður
Örn Bjarnason
Kristjana S. Þorsteinsdóttir

Forgjafarnefnd
Svavar Geir Svavarsson,

Aganefnd
Guðmundína Ragnarsdóttir, formaður
Þórður Ingason

Kjörnefnd, endurkjörinn á fundi 2022
Guðmundína Ragnarsdóttir, formaður
Gunnar Viðar
Kristjana S. Þorsteinsdóttir