Skýrsla félagsnefndar

Félagsnefnd GO var lítið starfandi á árinu þar sem megin áherslan í starfi nefndarinnar hefur verið að sinna félagsstarfi utan opnunartíma golfvallarins og áhrifa Covid gætti að hluta til í lok árs 2021 og í byrjun árs 2022 og því var nefndin í dvala þetta árið en vonir standa til að hún taki til starfa aftur fyrir tímabilið 2023. Félagsstarfið var þó að öllu leiti með hefðbundnum hætti yfir sumartímann svona eins og það var fyrir Covid og almenn gleði með þá viðburði sem tókst að halda í kringum golfmót og Bændaglíman var stórskemmtileg þetta árið eins og við erum farin að venjast.