Íslandsmótið í golfi 2023

Golfklúbburinn Oddur fékk þann stóra heiður á árinu að vera gestgjafi á Íslandsmótinu í Golfi og var það í annað sinn sem við tökum að okkur það mót fyrir Golfsamband Íslands.